Ung Freisting var í morgunþætti Ísland í bítið í morgun. Þeir Rúnar Þór Rúnarsson og Stefán Arthur Cosser kynntu Ung Freistingu og spjallað var við þáttastjórnendur...
Sett var upp könnun um hver af 5 keppendum sem keppa til úrslita muni hreppa titilinn Matreiðslumaður ársins 2006 og varð Björn Bragi matreiðslumaður Perlunnar hlutskarpastur. Björn...
Vesevo Sannio Falanghina 2004 hefur verið valið vín mánaðarins í nýjasta tölublaði Gestgjafans sem var að koma út. Auk þess er vínið einnig valið bestu kaupin...
Jæja núna er ekki langt í sýninguna sem verður í Smáralindinni um helgin. Fundur var haldinn í gær og var fyrsta prufa af bæklingnum komin og...
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu árið 2006 fer fram í Fífunni á sýningunni Matur 2006, fimmtudaginn 30. mars nk. Sækið umsóknareyðublaðið hér. Skila þarf umsókn til...
Forseti flutti fyrirlestur um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins þann 2 febrúar 2006 Í ræðu sinni segir hann meðal annars um Hátíðarkvöldverð Klúbb Matreiðslumeistara og...
Íslensku vigtarráðgjafarnir og veitingahús Nings hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu og dreifingu á tilbúnum réttum, sem uppfylla nákvæma staðla Íslensku vigtarráðgjafanna (stundum nefndur Danski kúrinn) ,samningur...
1. Febrúar 2006 var keppnin um Matreiðslumann ársins haldin í Vörldskulturmusseet i Gautaborg. Sigurvegari var Peter J. Skagström frá Mat og Vin pá Stolpaberg og var...
Georges Blanc rekur staði í Lyon, Mácon, Bourg-en-Bresse og Vonnas í Frakklandi og hefur verið með 3 Michelin stjörnur síðastliðin 25 ár. Hann hefur auk þess...
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser. Vinningsmatseðilinn var: Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og...
Hótelið „Island Seas Reasort“ á Grand Bahamas vantar mann eða konu (menntaðan matreiðslumann) til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða hæfileika til að stjórna,...
Þrastalundur var opnaður með formlegum hætti eftir mikla breytingar í kvöld laugardag 4. febrúar. Það er einfaldast að lýsa staðnum sem glæsilegum. Ekkert hefur verið til...