Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2007 og val á keppenda Íslands í Global CHEF Challenge, sem er ný keppni á vegum WACS Alheimssamtaka matreiðslumanna. Global...
Á VefTV Visir.is er hægt að horfa viðtöl við nokkra einstaklingaaðila um Matreiðslubók Íslenska lýðveldisins. Þorsteinn J. ræðir meðal annars við Elías Einarsson Veitingamann, Eyjólf Einar...
Alltaf leiðinlegt að lenda í óprúttnum tölvuþrjótum, sem ráðast á vefi til þess að auglýsa vörur eða vafasamar heimasíður, líkt og Wacs heimasíðan er að lenda...
Á heimasíðu Vinogmatur.is er hægt að lesa lítinn pistil af upplifun á kvöldverði hjá gestakokkinum René Redzepi. Pistlahöfundurinn Arnar sem er annar eigandinn af Vin og...
Samningur um kaup veitingahúsakeðjunni Hard Rock Cafe er á lokastigi, en kaupandinn er bandarískt fyrirtæki sem ber heitið Seminole Tribe of Florida. Verðmiðinn á Hard Rock eru...
Á heimasíðu Ölgerðarinnar er tilkynning frá Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra Ölgerðarinnar um að fyrirhugaðar breytingar á áfengisgjaldi og virðisaukaskatti á áfengi munu hafa í för með...
Það er orðinn fastur liður ár hvert hjá Freisting.is að bjóða veitingahúsum að birta jóla- matseðla/hlaðborð hér á vefnum þér að kostnaðarlausu. Sendu matseðilinn þinn til...
Kokkur mánaðarins að þessu sinni, er ekki kokkur, heldur vínsérfræðingur, en hann ásamt konu sinni, Angelu á allar hugmyndirnar að réttunum sem boðið er upp á...
Sælkeradreifing hefur hafið sölu á Ávaxtapureé í 1 gr. teningum frá Ravifruit, sem er lausfryst og í sérútbúnum pakkningum. Hægt er að taka bitana uppúr með...
Jón Héðinn Kristinsson Jón Héðinn Kristinsson er matreiðslunemi á veitingastaðnum Café Óperu. Jón eða Jonni eins og hann er kallaður í daglegu lífi, hefur verið duglegur...
Messað var í gær yfir 61 nemanda af 6 brautum í Menntaskólanum í kópavogi: Málabraut, Félagsfræðibraut, Náttúrufræðibraut, Matreiðslubraut, Framreiðslubraut og Skrifstofubraut. Nemar messuðu svo yfir kennurum....
Í dag 1. desember var gefin út matreiðslubók íslenska lýðveldisins og hefur hún að geyma fjöldan allann af hátíðarmatseðlum. Í fréttatilkynningunni segir að Matreiðslubók íslenska lýðveldisins...