Dagana 2. til 8. október var ég undirritaður og Gissur Guðmundsson, Norðurlanda og Evrópuforseti matreiðslumanna við dómarastörf í Moskvu á risastórri matvæla og tækjasýningu sem heitir...
Myndir frá Alþjóðlegi kokkadegi eru komnar inn á vef Jóns Svavarssonar ljósmyndara. Einungis eru 4 myndir þar nú, en þeim á eflaust eftir að fjölga. Kíkið...
Mynd tekin frá Alþjóðlega dag Matreiðslumanna sem var haldin hér á Íslandi í fyrsta sinn, 20 október 2004. Hér sést mörgum kunnugur hann Guðmundur Guðmundsson, fagkennari...
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til...
Í nógu er að snúast hjá félögum okkar í Klúbbi Matreiðslumeistara, en unnið er hörðum höndum við að senda landslið matreiðslumanna á Heimsbikarmót í matreiðslu (World culinary...
Nýr Yfirkokkur er kominn á hinn geysivinsæla veitingastað Sjávarkjallarinn, en það er enginn en önnur Hrefna Rósa Jóhannsdóttir. Hrefna er eins og mörgum er kunnugt í...
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag og hefur umhverfisráðuneytið sett takmarkanir sem gilda munu um veiðina. Ekki er heimilt að veiða mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og sölubann á...
Það er aldeilis hvað heimasíður tengdar mat og vín verða fyrir árásum núorðið, en heimasíða Eiriks Orra hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tölvuþrjóti. Þessi tölvuþrjótur...
Það er aldeilis hvað heimasíður tengdar mat og vín verða fyrir árásum núorðið, en heimasíða Eiriks Orra hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tölvuþrjóti. Þessi tölvuþrjótur...
Það er greinilegt að óprúttnir tölvuþrjótar hafa látið til skarar skríða á heimasíðu Gestgjafans. Þeir hafa ráðist á Matarspjall vefsins með því að komast í svokallað...
Icelandic USA hefur hafið framreiðslu á nýjum vörum með andliti Hilmars sem vörumerki. Eftir að hafa ferðast um Bandaríkin í 15 ár er hann orðinn þekktur...
Samkvæmt úrskurði Samkeppniseftirlitsins braut Osta- og smjörsalan samkeppnislög með því að selja Mjólku undanrennuduft á hærra verði en Ostahúsinu. Í úrskurði Samkeppniseftirlitsins er Osta- og smjörsalan...