Stefán Guðjónsson vínþjónn og eigandi Smakkarinn.is hefur sett inn á vef sinn svar við skrifum hans Hjartar Howser, sem er eftirfarandi: Svar til þeirra sem eru...
Dominique Plédel Jónsson hjá Vínskólanum er dugleg við að halda námskeið fyrir vínáhugafólk sem vilja kynnast samsetningu á vínum við allskyns sælkeramat omfl. Annaðkvöld er námskeið...
Pistill Stefán Guðjónsson Vínþjóns um „Hvað er að gerast með þjónustu á veitingahúsum og kaffihúsum?“ hefur heldur betur kveikt í honum Hirti Howser veitinga gagnrýnanda. Til að...
Áður en ég byrja þessa grein vil ég taka tvennt fram. Fyrst að ég er ekki veitingahúsa gagnrýnandi og almennt finnst mér veitingahúsa gagnrýni á Íslandi...
Enn fleiri myndir hafa borist sem sýna lífið í skólanum í hnotskurn. Skemmtilega myndir og má sjá að nemarnir eru að leggja allann sinn metnað í...
Hér eru nokkrar myndir frá daglegu lífi í Hótel og Matvælaskólans, en það var matreiðsluneminn Hinrik Carl Ellertsson sem tók þessar myndir. Gaman að fá svona...
Alveg ótrúlegir hæfileikar hjá þessum unga Hebachi matreiðslumanni, en eftirfarandi er myndband af honum að útbúa einn rétt fyrir framan gesti á veitingastað. Þess ber að geta...
Á næstunni mun opna á Akranesi nýtt kaffihús og gjafavöruverslun. Einnig er stefnt að því að þar verði einnig til húsa upplýsingamiðstöð ferðamála og hugsanlega mun...
Samið hefur verið nýtt frumvarp að lögum um veitinga- og gististaði og liggur það nú frammi til umsagnar. Um er að ræða mikla breytingu þar sem...
Andrew Wigan frá Peter Lehmann Annar ástralskur víngerðamaður sem heimsótti Ísland á sínum tíma, Andrew Wigan frá Peter Lehmann, var tilnefndur Víngerðamaður Ársins 2006 (ásamt sjálfsagt...
Víngerðamaðurinn Philip Shaw var staddur hér á landi í síðustu viku á vegum Bakkusar ehf., til að kynna vínin sín frá Cumulus Wines. Philip Shaw er...
Það má gera ráð fyrir mikilli jólastemmingu á Hótel Geysi þar sem boðið verður upp á glæsilegt jólahlaðborð og skemmtun sem hefst í lok nóvember og stendur fram...