Det lille Extra er eitt af virtustu veisluþjónustum í héraðinu Buskerud í Noregi. Freisting.is spurði þau hjónin Hafstein Sigurðsson og Guðrúnu Rúnarsdóttir nokkrar spurningar um komandi...
21-22 okt sl. var haldin „World Chocolate Master 2005„. Keppendur voru 17 frá 16 þjóðum. Keppendur áttu að skila inn Stóru sýningar stykki þann 21 okt(Sem...
Oft hef ég hef ég velt fyrir mér hvernig koníak er búið til, þannig að ég ákvað að slá til og skella mér á koníaks kynningu...
Bikarkeppni matreiðslumanna í Basel lauk í kvöld, íslenska liðið náði silfri í bæði heita og kalda matnum. Þykir þetta góður árangur þar sem verið er að...
Matreiðslumaðurinn Örn Garðarsson er kominn til starfa hjá Ránni eftir að veitingastaðurinn SOHO hætti rekstri. „Mig langaði aðeins að fá frí frá rekstri en það var...
Kokkalandsliðið eldaði þriggja rétta máltíð fyrir hundrað og tíu manns hér í Basel í Sviss í dag (mán. 21.11.2005). Þetta er þriðji keppnisdagurinn af fimm og...
Eins og flestum ætti vera kunnugt um, þá er Gissur Guðmundsson, Forseti KM, staddur í Basel ásamt Landsliði Klúbbs matreiðslumeistara, en hann segir hér frá hvernig gengið...
Vegna mikilla anna þá komst ljósmyndari Freisting.is ekki á vínsýninguna til að taka myndir og óskar þess vegna eftir myndum í myndsafnið. Vinsamlegast sendið myndirnar á netfangið...
Við lestur þessa ávarpa sem ráðherra flutti við opnun myndlistar-hátíðar í Köln, er að mínu mati hneyksli að engin íslenskur listamaður er nefndur á nafn. Það...
Efri röð talið frá vinstri: Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á ÓðinsvéumSigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á SkólabrúGunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður...
Salt er jafnvel enn hættulegra heilsunni en áður hefur verið talið. Í Svenska Dagbladet kemur fram að sænska matvælastofnunin, Livsmedelsverket, hefur nú skorað á matvælaframleiðendur að...
Nú stendur yfir sýning í Smáralindin í Vetrargarðinum sem ber heitið Vínsýning 2005, sem er árlegur viðburður og er haldin nú um helgina 19.-20. nóvember. Vínbúðir...