Á meðan jólaundirbúingurinn stendur sem hæst eru hræringar á vínmarkaðinum. Tattinger fjölskyldan reynir að eignast aftur fyrirtækið sitt, sem það seldi fyrir fimm mánuðum. Á sama...
Það er alveg ljóst að stór fjöldi manna vilja að matreiðslumenn sem koma fram í sjónvarpi og/eða við hátíðlega atburði að vera með kokkahúfu. Niðurstaðan var:...
Skötukóngurinn Þröstur Magnússon eða Ofurborgarinn eins og hann er oft kallaður, ætlar að bjóða gestum sínum á Red Chili upp á rammíslenskt skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu...
Á hverju ári velur Þorri Hringsson vínskríbent Gestgjafans eitt vín sem honum finnst skara fram úr og útnefnir það sem Jólavín Gestgjafans. Að þessu sinni var...
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum. Sérlegur aðstoðarmaður...
Hótel Reykjavík Centrum fékk á dögum viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar 2005 fyrir framlag til þróunar og uppbyggingar í miðborg Reykjavíkur. Það má sanni segja að eldhúsið í...
Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út...
Á heimasíðunni Smakkarinn.is gefur Stefán Guðjónsson, vínþjónn, lesendum sínum hugmyndir um hvernig vín hann telji eiga við með hátíðarmatnum. Jafnframt því mælir hann með nokkrum vínum. Heiðar Birnir...
Á heimasíðu Decanter er greint frá ótrúlegu verði á Petrus 82, sem boðið var upp hjá Sothebys á Bretlandi nú í vikunni. Imperial kassi (samsvarar átta...
Alpan hf. hefur ákveðið að flytja álpönnuverksmiðju sína frá Eyrarbakka til bæjarins Targoviste í Rúmeníu. Framleiðslu hér verður hætt í mars og hún hafin aftur í...
Hvers vegna umhellum við vínum? Ástæðurnar eru tvær. Sú fyrri er að við viljum skilja vínið frá óæskilegu botnfalli, en víngerðarmenn í Búrgúndí, og kannski víðar,...
Vínuboðið Eðalvín ehf. hefur hætt starfsemi sinni. Það var með umboð fyrir ýmisar þekktar vörur hér á landi svo sem Beringer vínin frá Bandaríkjunum, Beronia vínin...