Hið fullkomna hjónaband. Það getur verið margslungið að blanda saman víni og súkkulaði. Möguleikarnir eru óendanlegir því súkkulaði er ekki bara súkkulaði frekar en vín er...
Rothschild frá Chile Franska vínfyrirtækið Baronne Philippe de Rothschild er farið að teygja anga sína víða. Það er löngu liðin tíð að þessi armur Rothschild-fjölskyldunnar einskorði...
Deinhard Riesling Trocken Þýsk vín hafa ekki verið vinsæl á síðustu árum. Það væri hins vegar synd ef neytendur halda áfram að sniðganga þýsk vín vegna...
Súkkat, sem einnig er kallað glæbörkur, er sykraður börkur svokallaðrar skrápsítrónu (Citrus medica). Eins og nafnið gefur til kynna er skrápsítróna sítrusávöxtur en aldinkjöt hennar þykir...
Miðar á vínflöskum eru mjög misjafnir að lögun og útliti og getur það vafist fyrir mörgum hvaða upplýsingar það eru sem fram koma á honum. Þær...
Margir álíta að ef vínflaska er opnuð tveim til þrem tímum fyrir málsverð, þá verði vínið í flöskunni betra af því að það er búið að...
Grein þessi er þýdd úr handbók um næringarfræði ætluð fólki með parkinsonveiki, skrifuð af Geoffrey Leader, breskum lækni og konu hans Lucille Leader, næringarfræðingi. Út er...
Bjórsaga okkar Íslendinga er um flest ólík þeirri í löndunum í kringum okkur enda markast hún öðru fremur af því einkennilega bjórbanni er var í gildi...
Áfengi er samofið menningu okkar og neysla þess markar líf okkar meira en flest annað. Frá örófi alda hefur maðurinn sóst eftir því að komast í...
Veraldarinnar kökur og kruðerí. Veldi Habsborgara í Austurríki varð eitt helsta stórveldi Evrópu á 18. og 19. öld. Kannski má segja að veldi Austurríkis hafi náð...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...
„Það þarf að gera það að pólítísku markmiði að neysla lífrænna afurða sé hluti af manneldisstefnu þjóðarinnar“ segir Sigurður Magnússon Þegar fjallað er um þróun lífrænnar...