Frétt
10 mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna
Það er tímaritið Food & Wine sem hefur staðið fyrir vali mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna frá árinu 1988 og í ár er fagnað 20 ára afmæli, og njóta þau sífellt meiri virðingu ekki bara í Bandaríkjunum heldur víðsvegar um heiminn.
Í gegnum árin hafa stór nöfn birst fyrst á þessum lista og nægir að nefna Thomas Keller, Daniel Boulud, Tom Colicchio, Dan Barber, Wylie Dufresne og Todd English svo eitthvað sé nefnt, en allir eru vel þekktir um allan heim.
Eftirfarandi er listinn yfir 10 mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna árið 2008:
- Jim Burke
Restaurant James Philadelphia PA
www.jamrson8th.com - Gerard Craft
Restaurant Niche St Louis. MO
www.nichestlouis.com - Tim Cushman
Restaurant O Ya Boston MA
www.oyarestaurantboston.com - Jeremy Fox
Restaurant Ubuntu Napa CA
www.ubuntunapa.com - Koren Grieveson
Restaurant Avec Chicago IL
www.avecrestaurant.com - Micheal Psilakis
Restaurant Anthos New York NY
www.anthosnyc.com - Ethan Stowell
Restaurant Union Seattle WA
www.unionseattle.com - Giuseppe Tentori
Restaurant Boka Chicago IL
www.bokachicago.com - Eric Warnstedt
Hen of the Wood Waterbury VT
www.henofthewood.com - Sue Zemanick
Restaurant Gautreau´s New Orleans LA
www.gautreausrestaurant.com
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði