Frétt
10 mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna
Það er tímaritið Food & Wine sem hefur staðið fyrir vali mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna frá árinu 1988 og í ár er fagnað 20 ára afmæli, og njóta þau sífellt meiri virðingu ekki bara í Bandaríkjunum heldur víðsvegar um heiminn.
Í gegnum árin hafa stór nöfn birst fyrst á þessum lista og nægir að nefna Thomas Keller, Daniel Boulud, Tom Colicchio, Dan Barber, Wylie Dufresne og Todd English svo eitthvað sé nefnt, en allir eru vel þekktir um allan heim.
Eftirfarandi er listinn yfir 10 mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna árið 2008:
- Jim Burke
Restaurant James Philadelphia PA
www.jamrson8th.com - Gerard Craft
Restaurant Niche St Louis. MO
www.nichestlouis.com - Tim Cushman
Restaurant O Ya Boston MA
www.oyarestaurantboston.com - Jeremy Fox
Restaurant Ubuntu Napa CA
www.ubuntunapa.com - Koren Grieveson
Restaurant Avec Chicago IL
www.avecrestaurant.com - Micheal Psilakis
Restaurant Anthos New York NY
www.anthosnyc.com - Ethan Stowell
Restaurant Union Seattle WA
www.unionseattle.com - Giuseppe Tentori
Restaurant Boka Chicago IL
www.bokachicago.com - Eric Warnstedt
Hen of the Wood Waterbury VT
www.henofthewood.com - Sue Zemanick
Restaurant Gautreau´s New Orleans LA
www.gautreausrestaurant.com
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars