Vertu memm

Frétt

10 mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna

Birting:

þann

 

Eldhús - Kokkur - Veitingahús

Það er tímaritið Food & Wine sem hefur staðið fyrir vali mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna frá árinu 1988 og í ár er fagnað 20 ára afmæli, og njóta þau sífellt meiri virðingu ekki bara í Bandaríkjunum heldur víðsvegar um heiminn.

Í gegnum árin hafa stór nöfn birst fyrst á þessum lista og nægir að nefna Thomas Keller, Daniel Boulud, Tom Colicchio, Dan Barber, Wylie Dufresne og Todd English svo eitthvað sé nefnt, en allir eru vel þekktir um allan heim.

Eftirfarandi er listinn yfir 10 mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna árið 2008:

  1. Jim Burke
    Restaurant James Philadelphia PA
    www.jamrson8th.com
  2. Gerard Craft
    Restaurant Niche St Louis. MO
    www.nichestlouis.com
  3. Tim Cushman
    Restaurant O Ya Boston MA
    www.oyarestaurantboston.com
  4. Jeremy Fox
    Restaurant Ubuntu Napa CA
    www.ubuntunapa.com
  5. Koren Grieveson
    Restaurant Avec Chicago IL
    www.avecrestaurant.com
  6. Micheal Psilakis
    Restaurant Anthos New York NY
    www.anthosnyc.com
  7. Ethan Stowell
    Restaurant Union Seattle WA
    www.unionseattle.com
  8. Giuseppe Tentori
    Restaurant Boka Chicago IL
    www.bokachicago.com
  9. Eric Warnstedt
    Hen of the Wood Waterbury VT
    www.henofthewood.com
  10. Sue Zemanick
    Restaurant Gautreau´s New Orleans LA
    www.gautreausrestaurant.com

Mynd: úr safni

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið