Freisting
10 bestu veitingastaðir Finnlands 2009
Nú nýlega fór fram hið árlega val á bestu stöðum landsins í Finnlandi, en það er fagblaðið Viisi Táhteá sem sér um framkvæmdina.
Af þeim 10 bestu eru 9 í Helsinski og einn í Ábo.
Hér að neðan er listinn:
1. Chez Dominique, Helsinki
2. Demo, Helsinki
3. Savoy, Helsinki
4. Postres, Helsinki
5. Olo, Helsinki
6. Carma, Helsinki
7. Ateljé Finne, Helsinki
8. Mami, Åbo
9. G.W. Sundmans, Helsinki
10. Kosmos, Helsinki
/Sverrir
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé