Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínsmakkarinn opnar aftur | „Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla“
Á fimmtudaginn síðastliðinn opnaði Vínsmakkarinn á ný við Laugaveg 73, eftir að hafa þurft að loka staðnum fyrr á þessu ári vegna óviðráðanlegra ástæða.
Hvernig er svo tilfinning að vera búinn að opna á ný?
Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla. Það var full setið frá klukkan 19:00 til 23:30 og meirihlutinn fastir gestir sem hafa saknað Vínsmakkarans mikið. Greinilegt er að það vantaði rólegan og kosý stað á þessu svæði á meðan ég var í burtu.
, sagði Stefán Baldvin Guðjónsson eigandi Vínsmakkarans hress og glaður í samtali við veitingageirinn.is.
Meðfylgjandi myndir tók Stefán Guðjónsson á opnunarkvöldinu og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Við óskum Stefáni til hamingju með opnunina.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles










