Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínsmakkarinn opnar aftur | „Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla“
Á fimmtudaginn síðastliðinn opnaði Vínsmakkarinn á ný við Laugaveg 73, eftir að hafa þurft að loka staðnum fyrr á þessu ári vegna óviðráðanlegra ástæða.
Hvernig er svo tilfinning að vera búinn að opna á ný?
Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla. Það var full setið frá klukkan 19:00 til 23:30 og meirihlutinn fastir gestir sem hafa saknað Vínsmakkarans mikið. Greinilegt er að það vantaði rólegan og kosý stað á þessu svæði á meðan ég var í burtu.
, sagði Stefán Baldvin Guðjónsson eigandi Vínsmakkarans hress og glaður í samtali við veitingageirinn.is.
Meðfylgjandi myndir tók Stefán Guðjónsson á opnunarkvöldinu og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Við óskum Stefáni til hamingju með opnunina.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini










