Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínsmakkarinn leitar að húsnæði í miðbænum
Eins og kunnugt er þá lokaði Vínsmakkarinn á Laugavegi um páskana s.l., en ástæða lokunarinnar var ekki vegna þess að reksturinn gekk illa heldur vegna utanaðkomandi deilu máls sem var ekki hægt að leysa með góðu. Stefán Guðjónsson vínþjónn og eigandi Vínsmakkarans leitar nú eftir hentugu húsnæði í miðbænum og hefur í tvígang verið mjög nærri því að finna húsnæði, sem gekk ekki upp.
Ég er ennþá að leita að húsnæði, helst kaffihús eða bar sem er núna í rekstri, sagði Stefán í samtali við veitingageirann í dag, aðspurður um hvernig gengur að finna húsnæði.
Ef einhver veit um húsnæði fyrir Vínsmakkarann, þá má hinn sá sami hafa samband við Stefán með að senda tölvupóst á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





