Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vídeó: Mikil stemning þegar Vaclav keppti í Flair
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá stemninguna sem var þegar Vaclav Abraham keppti í Flair fyrir hönd Tékklands, en hann lenti í öðru sæti á heimsmeistaramóti barþjóna IBA, sem haldið var í gær á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi samhliða IBA ráðstefnunni.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Marek Posluszny – Pólland
2. sæti – Vaclav Abraham – Tékkland
3. sæti – Tihomir Mihaylov – Búlgaría
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingunni.
Myndband og texti: Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






