Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingahúsið Hornið í auglýsingu Telenor fjarskiptafyrirtækisins | Gítarleikari Springsteen fór með aðalhluverkið
Auglýsing á vegum norska fjarskiptafyrirtækisins Telenor var meðal annars gerð hér á Íslandi og má sjá veitingahúsið Hornið í auglýsingunni. Það er Little Steven sem leikur í auglýsingunni, auk þess að vera gítarleikari Springsteen er hann er einnig þekktur fyrir hlutverk í The Sopranos og norsku sjónvarpsþáttunum Lilyhammer.
Það var eitt stærsta og virtasta fyrirtækið á Íslandi í þessum bransa sem hafði samband við okkur hér á Horninu um þessa auglýsingu og þeim leist bara svona vel á staðinn og umhverfið. Þetta var mikið umstang og mjög skemmtileg. Ótrúlega mikið af fólki og græjum. Þeir leigðu Hornið í næstum heilan dag fyrir þetta.
, sagði Jakob H Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um málið.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






