Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingahúsið Hornið í auglýsingu Telenor fjarskiptafyrirtækisins | Gítarleikari Springsteen fór með aðalhluverkið
Auglýsing á vegum norska fjarskiptafyrirtækisins Telenor var meðal annars gerð hér á Íslandi og má sjá veitingahúsið Hornið í auglýsingunni. Það er Little Steven sem leikur í auglýsingunni, auk þess að vera gítarleikari Springsteen er hann er einnig þekktur fyrir hlutverk í The Sopranos og norsku sjónvarpsþáttunum Lilyhammer.
Það var eitt stærsta og virtasta fyrirtækið á Íslandi í þessum bransa sem hafði samband við okkur hér á Horninu um þessa auglýsingu og þeim leist bara svona vel á staðinn og umhverfið. Þetta var mikið umstang og mjög skemmtileg. Ótrúlega mikið af fólki og græjum. Þeir leigðu Hornið í næstum heilan dag fyrir þetta.
, sagði Jakob H Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um málið.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






