Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr Íslandsmóti nema
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram.
Eftirfarandi eru úrslit úr öllum keppnunum:
| Matreiðsla | |
| 1. sæti – Karl Óskar Smárason | Hilton VOX |
| 2. sæti – Arnar Ingi Gunnarsson | Slippbarinn |
| 3. sæti – Fjóla Þórisdóttir | Fiskfélagið |
| Framreiðsla | |
| 1. sæti – Jón Bjarni Óskarsson | Natura |
| 2. sæti – Alfreð Ingvar Gústavsson | Fellini |
| 3. sæti – Sunnefa Hildur Aðalsteinsdóttir | Natura |
| Kjötskurður | |
| 1. sæti – Jónas Þórólfsson | Norðlenska |
| Bakariðn | |
| 1. sæti – Dörthe Zenker, | Almar bakari |
| 2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, | Sveinsbakarí |
Fleiri umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






