Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr Íslandsmóti nema
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram.
Eftirfarandi eru úrslit úr öllum keppnunum:
| Matreiðsla | |
| 1. sæti – Karl Óskar Smárason | Hilton VOX |
| 2. sæti – Arnar Ingi Gunnarsson | Slippbarinn |
| 3. sæti – Fjóla Þórisdóttir | Fiskfélagið |
| Framreiðsla | |
| 1. sæti – Jón Bjarni Óskarsson | Natura |
| 2. sæti – Alfreð Ingvar Gústavsson | Fellini |
| 3. sæti – Sunnefa Hildur Aðalsteinsdóttir | Natura |
| Kjötskurður | |
| 1. sæti – Jónas Þórólfsson | Norðlenska |
| Bakariðn | |
| 1. sæti – Dörthe Zenker, | Almar bakari |
| 2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, | Sveinsbakarí |
Fleiri umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






