Keppni
Úrslit í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:
– í framreiðslu eru:
Ólöf Rún Sigurðardóttir, framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel Saga
Ólöf Vala Ólafsdóttir, framreiðslunemi á VoX
– í matreiðslu eru:
Iðunn Sigurðardóttir – Fiskfélagið
Rúnar Pierre Heriveanx – Bláa Lónið
Þau fjögur í tveimur efstu sætunum í framreiðslu og matreiðslu fá þátttökurétt í Norrænu nemakeppninni sem haldin verður á næsta ári.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






