Nemendur & nemakeppni
Tvær þjóðir með gull í matreiðslu; Ísland og danmörk
Í dag [laugardaginn 13. apríl 2013] fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni sem haldin var í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og náðu matreiðslunemarnir þeir Knútur Hreiðarson og Stefán Hlynur Karlsson að tryggja sér gullið ásamt danska liðinu en bæði liðin fengu 670 stig. Í framreiðslu náðu þau Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir fjórða sætið.
Keppnisfyrirkomulagið var að matreiðslunemarnir elduðu fjögurra rétta máltíð úr leyndarkörfu og framreiðslunemarnir kepptu í borðlagningu og borðskreytingu fyrir sex gesti, frameiðslu og þjónustu við borð gestanna, eldsteikingu, blöndun áfengra og óáfengra drykkja og val á vínum sem henta matseðli.
Noregur var í þriðja sæti í matreiðslu og í framreiðslu var danmörk í 1. sæti, Noregur í 2. sæti og Svíðþjóð í það þriðja.
Freisting.is óskar íslensku keppendunum til hamingju með árangurinn.
Mynd: Hrafnhildur Steindórsdóttir
/Smári
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






