Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þorrafundur KM | Boðsfundur: bjóðið félögum með á fundinn
Febrúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. febrúar næstkomandi í Mjólkursamsölunni, Bitruhálsi 1 Reykjavík, klukkan 18:00.
Kjarnafæði mun sjá okkur fyrir þorramat og MS býður upp á mjólk með.
Fundurinn er boðsfundur þar sem við bjóðum félögum sem ekki eru í KM að koma með á fundinn og kynnar sér félagsstarfið.
Einnig hvetjum við Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Fundargerð síðasta fundar
- Herning og Norðulandakeppnin
- Kynning á OFF VENUE 18.febrúar
- Kynning á Árshátíð
- Kynning á næsta fundi
- Ketill B Magnússon framkvæmdarstjóri Festa samfélagsábyrgð
- Matarhlé
- Mjólkursamsalan kynnir sig og opnar á umræður
- Önnur mál og dregið í happdrætti
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi





