Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þorrafundur KM | Boðsfundur: bjóðið félögum með á fundinn
Febrúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. febrúar næstkomandi í Mjólkursamsölunni, Bitruhálsi 1 Reykjavík, klukkan 18:00.
Kjarnafæði mun sjá okkur fyrir þorramat og MS býður upp á mjólk með.
Fundurinn er boðsfundur þar sem við bjóðum félögum sem ekki eru í KM að koma með á fundinn og kynnar sér félagsstarfið.
Einnig hvetjum við Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Fundargerð síðasta fundar
- Herning og Norðulandakeppnin
- Kynning á OFF VENUE 18.febrúar
- Kynning á Árshátíð
- Kynning á næsta fundi
- Ketill B Magnússon framkvæmdarstjóri Festa samfélagsábyrgð
- Matarhlé
- Mjólkursamsalan kynnir sig og opnar á umræður
- Önnur mál og dregið í happdrætti
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?