Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þetta er svona „family thing“ hjá okkur | Nýir eigendur Bríet Apartments
Hrefna Sætran og eiginmaður hennar Björn Árnason, ásamt Ágústi Reynissyni og eiginkonu hans Guðbjörgu Hrönn Björnsdóttur, hafa fest kaup á íbúðarhóteli við Þingholtsstræti 7, sem ber heitið Bríet Apartments, en húsið stendur við Bríetartorg.
Þetta eru þrjár hæðir. Við ætlum að leigja þetta út í svona skammtíma leigu. Þetta hús var í útleigu og við erum núna að innrétta og gera það meira kósý en það var. Guðbjörg mun að mestu leiti sjá um daglegan rekstur á þessu fyrir okkur og Björn sér um að taka myndir og fleira, þannig að þetta er svona „family thing“ hjá okkur, en við erum fjögur saman í þessu
, sagði Hrefna Sætran eigandi Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um málið.
Mynd: Skjáskot af google korti
-
Frétt7 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Keppni6 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir4 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn3 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanLétt og rjómakennt eggjasalat með grískri jógúrt





