Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þetta er svona „family thing“ hjá okkur | Nýir eigendur Bríet Apartments
Hrefna Sætran og eiginmaður hennar Björn Árnason, ásamt Ágústi Reynissyni og eiginkonu hans Guðbjörgu Hrönn Björnsdóttur, hafa fest kaup á íbúðarhóteli við Þingholtsstræti 7, sem ber heitið Bríet Apartments, en húsið stendur við Bríetartorg.
Þetta eru þrjár hæðir. Við ætlum að leigja þetta út í svona skammtíma leigu. Þetta hús var í útleigu og við erum núna að innrétta og gera það meira kósý en það var. Guðbjörg mun að mestu leiti sjá um daglegan rekstur á þessu fyrir okkur og Björn sér um að taka myndir og fleira, þannig að þetta er svona „family thing“ hjá okkur, en við erum fjögur saman í þessu
, sagði Hrefna Sætran eigandi Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um málið.
Mynd: Skjáskot af google korti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni





