Keppni
Þessar þjóðir keppa í forkeppninni Bocuse d’Or Europe 2014
Þau tuttugu lönd sem taka þátt í forkeppninni Bocuse d’Or Europe 2014 sem haldin er 7. og 8. maí í Stokkhólm eru:
Ástralía
Belgía
Bretland
Bulgaría
Danmörk
Eistland
Finnland
Frakkland
Holland
Ísland
Ítalía
Luxemborg
Noregur
Rússland
Spánn
Sviss
Svíþjóð
Tyrkland
Ungverjaland
Þýskaland
12 efstu lönd í forkeppninni komast áfram í aðalkeppnina sem haldin verður í Lyon í janúar 2015.
Mynd: af facebook síðu Bocuse d’Or.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






