Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona svöruðu strákarnir á Fiskmarkaðinum topplausu stelpunum
Það vakti mikla athygli þegar nokkrar stelpur komu inn í portið hjá Grillmarkaðinum, klæddu sig úr að ofan og létu taka af sér mynd.
Engin þeirra vinnur hjá okkur og þegar þetta gerðist var allt starfsfólkið í mat svo þetta var ágætis skemmtun. Hin myndin er svar kokkanna á Fiskmarkaðinum við þessu uppátæki stelpnanna
, sagði Hrefna Rósa Sætran hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um málið.
Myndir; Hrefna og Kirill.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







