Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona svöruðu strákarnir á Fiskmarkaðinum topplausu stelpunum
Það vakti mikla athygli þegar nokkrar stelpur komu inn í portið hjá Grillmarkaðinum, klæddu sig úr að ofan og létu taka af sér mynd.
Engin þeirra vinnur hjá okkur og þegar þetta gerðist var allt starfsfólkið í mat svo þetta var ágætis skemmtun. Hin myndin er svar kokkanna á Fiskmarkaðinum við þessu uppátæki stelpnanna
, sagði Hrefna Rósa Sætran hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um málið.
Myndir; Hrefna og Kirill.
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi







