Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona er Margarita að hætti TRIO
Það styttist í herlegheitin að TRIO opnar við Austurstræti 8, en formleg opnun verður 1. nóvember næstkomandi. Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á facebook síðu TRIO fyrir stuttu, sýnir Jón Haukur Skaptason yfirþjónn á TRIO drykkinn Margarita sem samanstendur af Olmeca Reposado, basilika, agavesíróp og lime-safa, en hægt verður að fá glæsilega kokteila á TRIO.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar






