Food & fun
Sven Erik Renaa á Vox er Food and fun kokkur ársins 2014

Flottir kokkar, f.v. Thomas Lorentzen, Paul Cunningham, Fredrik Log aðstoðamaður Sven og Food and fun kokkur ársins 2014 Sven Erik Renaa
Sven Erik Renaa frá Noregi er Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik er á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti 2. sætið og Thomas Lorentzen á Fiskfélaginu 3. sætið.
Lokakeppni matarhátíðarinnar fór fram í Hörpu en í kringum 15-18.000 þúsund manns voru þar saman komin á Food & Fun ásamt mataramarkaði Búrsins og Bændaþingi Bændasamtakanna.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





