Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stækkun Hótels Vestmannaeyja gengur vel | Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki um páska
Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu á Hótel Vestmannaeyja og mun gistirými tvöfaldast við stækkun þess.
Byggingarframkvæmdir við stækkun Hótels Vestmannaeyja ganga vel. Við stækkunina bætast 24 herbergi við, sem er rúmlega helmingsstækkun, en herbergin eru rúmlega 22 m2 að stærð. Lyfta verður sett í hótelið og aðgengi fyrir alla bætt. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki um páska.
, sagði Magnús Bragason hótelstjóri í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles









