Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjónræn matarveisla | Klárlega lúxusútgáfa af veislu
Á morgun fimmtudaginn 3. október klukkan 19:00, ætlar RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina að bjóða upp á þennan einstaka atburð: Sjónræn matarveisla. Starfsfólk kvikmyndahátíðar hefur valið fimm íslenskar stuttmyndir sem sýndar verða undir borðhaldi. Við hverja stuttmynd munu listakokkar Borgarinnar undir forystu Völla Snæ framreiða rétti sem ætlað er að fanga stemmningu hverrar myndar. Myndirnar eru ólíkar að efnistökum og munu réttirnir endurspegla það.
Borðapantanir fara í gegnum [email protected] eða í síma 578-2020 og er takmarkað sætaframboð. Borðhald hefst 19.30, kr. 7.900,-.
Mynd: af facebook síðu RIFF.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





