Kristinn Frímann Jakobsson
Séra Svavar eldar sigursúpuna til styrktar línuhraðli á Landspítalanum

Súpusala í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður á sunnudaginn 20. október næstkomandi eftir messu og sunnudagaskóla. Séra Svavar Alfreð Jónsson eldar fiskisúpuna sem fékk fyrstu verðlaun á matarsýningunni Matur-Inn um síðustu helgi. Súpan kostar kr. 1500 fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn. Allur ágóði rennur óskiptur í söfnun Þjóðkirkjunnar fyrir línuhraðli á Landspítalanum.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar22 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





