Markaðurinn
Saint Clair vínhús ársins
Bandaríska tímaritið Wine & Spirit hefur valið nýsjálenska vínhúsið Saint Clair Family Estate sem eitt af “vínhúsum ársins”. Á vegum tímaritsins eru árlega smökkuð og metin um 12.000 vín og þau vínhús sem ná bestum árangri eru heiðruð sem vínhús ársins. Sérfræðingar sögðu hin “framúrskarandi vín Saint Clair gera vínhúsið að frábærum sendiherra Nýja-Sjálands”.
Saint-Clair-vínin hafa verið fáanleg hér á landi um nokkurt skeið og kom víngerðarmaðurinn Matt Thompson m.a. hingað til lands og stóð fyrir smökkun árið 2011.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






