Markaðurinn
Saint Clair vínhús ársins
Bandaríska tímaritið Wine & Spirit hefur valið nýsjálenska vínhúsið Saint Clair Family Estate sem eitt af “vínhúsum ársins”. Á vegum tímaritsins eru árlega smökkuð og metin um 12.000 vín og þau vínhús sem ná bestum árangri eru heiðruð sem vínhús ársins. Sérfræðingar sögðu hin “framúrskarandi vín Saint Clair gera vínhúsið að frábærum sendiherra Nýja-Sjálands”.
Saint-Clair-vínin hafa verið fáanleg hér á landi um nokkurt skeið og kom víngerðarmaðurinn Matt Thompson m.a. hingað til lands og stóð fyrir smökkun árið 2011.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






