Markaðurinn
Sacla fyrir stóreldhús | Ísam Horeca hefur verið valið sem dreifingaraðili á Íslandi
Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að Ísam hefur verið valið sem dreifingaraðili fyrir Sacla á Íslandi. Sacla býr við mjög góðan orðstír og framleiðir mikið af hágæðavörum fyrir stóreldhús sem auðveldar fagmönnum að galdra fram glæsilega og hagkvæma rétti.
Aðdragandinn að þessu er hinsvegar mjög stuttur og því eigum við þess ekki kost að hefja sölu fyrr en eftir 3-4 vikur en þá ætti fyrsta sending af vörum frá Ítalíu að berast okkur.
Þegar nær dregur munum við kynna fyrir ykkur nýja og breiða vörulínu fyrir stóreldhús og veitingastaði.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir





