Markaðurinn
Sacla fyrir stóreldhús | Ísam Horeca hefur verið valið sem dreifingaraðili á Íslandi
Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að Ísam hefur verið valið sem dreifingaraðili fyrir Sacla á Íslandi. Sacla býr við mjög góðan orðstír og framleiðir mikið af hágæðavörum fyrir stóreldhús sem auðveldar fagmönnum að galdra fram glæsilega og hagkvæma rétti.
Aðdragandinn að þessu er hinsvegar mjög stuttur og því eigum við þess ekki kost að hefja sölu fyrr en eftir 3-4 vikur en þá ætti fyrsta sending af vörum frá Ítalíu að berast okkur.
Þegar nær dregur munum við kynna fyrir ykkur nýja og breiða vörulínu fyrir stóreldhús og veitingastaði.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?