Markaðurinn
Sacla fyrir stóreldhús | Ísam Horeca hefur verið valið sem dreifingaraðili á Íslandi
Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að Ísam hefur verið valið sem dreifingaraðili fyrir Sacla á Íslandi. Sacla býr við mjög góðan orðstír og framleiðir mikið af hágæðavörum fyrir stóreldhús sem auðveldar fagmönnum að galdra fram glæsilega og hagkvæma rétti.
Aðdragandinn að þessu er hinsvegar mjög stuttur og því eigum við þess ekki kost að hefja sölu fyrr en eftir 3-4 vikur en þá ætti fyrsta sending af vörum frá Ítalíu að berast okkur.
Þegar nær dregur munum við kynna fyrir ykkur nýja og breiða vörulínu fyrir stóreldhús og veitingastaði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





