Frétt
Robert Downey Jr. í elBulli bíómyndina?
Spænski stjörnukokkurinn Ferran Adrià og eigandi af elBulli veitingastaðnum vill að leikarinn Robert Downey Jr. sjái um það hlutverk að leika sjálfan Ferran í komandi elBulli bíómynd. Ekki er vitað um dagsetningu hvenær myndin verður sýnd, en áætlað er að það verði í haust 2013 eða snemma vetrar 2014.
Bíómyndin á að fjalla um síðustu árin á elBulli áður en honum var lokað í ágúst síðastliðnum og kemur til með að heita „Ratatouille Meets The Social Network“, að því er Eater greinir frá.
Mynd: Skjáskot af frétt á eater.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





