Frétt
Robert Downey Jr. í elBulli bíómyndina?
Spænski stjörnukokkurinn Ferran Adrià og eigandi af elBulli veitingastaðnum vill að leikarinn Robert Downey Jr. sjái um það hlutverk að leika sjálfan Ferran í komandi elBulli bíómynd. Ekki er vitað um dagsetningu hvenær myndin verður sýnd, en áætlað er að það verði í haust 2013 eða snemma vetrar 2014.
Bíómyndin á að fjalla um síðustu árin á elBulli áður en honum var lokað í ágúst síðastliðnum og kemur til með að heita „Ratatouille Meets The Social Network“, að því er Eater greinir frá.
Mynd: Skjáskot af frétt á eater.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni3 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins





