Keppni
Rene Redzepi, eigandi NOMA, opnaði fyrirlestraröðina á NBC 2013
Hver dagur Nordic Barista Cup (NBC) snýst um tiltekið efni og fjölluðu fyrirlestrar þessa fyrsta dags um þjónustuhliðina. Áður en kom að fyrirlestrunum voru allir teknir í létta samræmingu í hvernig á að smakka kaffi eftir stöðlum Cup of Excellence. Mikil áhersla var lögð á að hafa þögn á meðan kaffið var smakkað til að hámarka samband þess sem smakkar við kaffið.
Rene Redzepi, eigandi NOMA, opnaði fyrirlestraröðina með fyrirlestri sem bar titilinn „Milk and Sugar Please“, en nánari upplýsingar um fyrsta daginn er hægt að lesa á heimasíðu Kaffibarþjónafélagi Íslands með því að smella hér.
Mynd: @NordicBaristaCu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






