Keppni
Rene Redzepi, eigandi NOMA, opnaði fyrirlestraröðina á NBC 2013
Hver dagur Nordic Barista Cup (NBC) snýst um tiltekið efni og fjölluðu fyrirlestrar þessa fyrsta dags um þjónustuhliðina. Áður en kom að fyrirlestrunum voru allir teknir í létta samræmingu í hvernig á að smakka kaffi eftir stöðlum Cup of Excellence. Mikil áhersla var lögð á að hafa þögn á meðan kaffið var smakkað til að hámarka samband þess sem smakkar við kaffið.
Rene Redzepi, eigandi NOMA, opnaði fyrirlestraröðina með fyrirlestri sem bar titilinn „Milk and Sugar Please“, en nánari upplýsingar um fyrsta daginn er hægt að lesa á heimasíðu Kaffibarþjónafélagi Íslands með því að smella hér.
Mynd: @NordicBaristaCu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






