Keppni
Rene Redzepi, eigandi NOMA, opnaði fyrirlestraröðina á NBC 2013
Hver dagur Nordic Barista Cup (NBC) snýst um tiltekið efni og fjölluðu fyrirlestrar þessa fyrsta dags um þjónustuhliðina. Áður en kom að fyrirlestrunum voru allir teknir í létta samræmingu í hvernig á að smakka kaffi eftir stöðlum Cup of Excellence. Mikil áhersla var lögð á að hafa þögn á meðan kaffið var smakkað til að hámarka samband þess sem smakkar við kaffið.
Rene Redzepi, eigandi NOMA, opnaði fyrirlestraröðina með fyrirlestri sem bar titilinn „Milk and Sugar Please“, en nánari upplýsingar um fyrsta daginn er hægt að lesa á heimasíðu Kaffibarþjónafélagi Íslands með því að smella hér.
Mynd: @NordicBaristaCu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






