Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ósushi TheTrain opnar þriðja veitingastaðinn
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Ósushi við Borgartún og Pósthússtræti vinna nú að því að opna þriðja veitingastaðinn sem staðsettur verður við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 35 manns í sæti og verður sama consept og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi. Opnunartími verður 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Áætlað er að opna staðinn í byrjun ágúst næstkomandi.
Mynd af Ósushi: af facebook síðu Ósushi.
/Smári
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






