Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ósushi TheTrain opnar þriðja veitingastaðinn
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Ósushi við Borgartún og Pósthússtræti vinna nú að því að opna þriðja veitingastaðinn sem staðsettur verður við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 35 manns í sæti og verður sama consept og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi. Opnunartími verður 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Áætlað er að opna staðinn í byrjun ágúst næstkomandi.
Mynd af Ósushi: af facebook síðu Ósushi.
/Smári
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






