Viðtöl, örfréttir & frumraun
Örn Garðars orðinn fullsaddur á óheiðarlegum viðskiptum
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður Soho veisluþjónustunnar skrifar harðort bréf í Reykjanesblaðið sem kom út 23. janúar s.l. Þar talar hann um óheiðarleg viðskipti sem tíðkast hjá ónefndri útfararþjónustu þegar kemur að ábendingum um hvert aðstandendur eigi að leita eftir tilboðum í veitingar.
Örn segir að þær veisluþjónustur sem útfararstjóri bendir á, greiði honum 10-15% af verði erfidrykkjunnar í persónulega þóknun fyrir að beina viðskiptum til sín.
Hægt er að lesa bréfið í heild sinni með því að smella hér (bls. 6) eða á meðfylgjandi mynd hér til hægri.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







