Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt veitingahús í Grindavík
Nú á dögunum opnaði veitingahúsið Brúin við Hafnargötu 26 í Grindavík. Eigendur Brúarinnar eru hjónin Inga Sigríður Gunnþórsdóttir og Ólafur Arnberg Þórðarson. Léttir réttir eru í boði, hamborgari, steikarsamloka, Panini, súpa svo eitthvað sé nefnt.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnunarteiti Brúarinnar:
Myndir af facebook síðu Brúarinnar.
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park











