Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt kaffihús í Reykjanesbæ | Knús Caffé
Knús Caffé er nýtt kaffihús sem hefur verið opnað í Reykjanesbæ við Hafnargötu 90, þar sem boðið er upp á létta rétti, samlokur, súpa í hádeginu á virkum dögum og kökur af ýmsu tagi og er nær allt bakað á staðnum. Eigendur eru Elwira Gibowicz og Guðmundur Þ. Þórðarson og er opnað klukkan 07°° á virkum dögum og klukkan 11°° um helgar, en salurinn tekur 100 manns í sæti. Lokað er þegar síðasti viðskiptavinur fer, þó ekki seinna en kl 23:00.
Hugmyndin kviknaði fyrir mörgum árum, en nú reyndist rétti tíminn þegar Elwira var að koma úr fæðingarorlofi og því var slegið til að opna Knús Caffé. Við fundum í hjarta okkar að Knús barnanna okkar og kaffi á morgnana gefur lífinu gildi.
… sagði Guðmundur í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvort langþráður draumur að rætast hjá þeim að opna kaffihús.
Myndir og texti: Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park



















