Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í miðbænum
Nora Magasin (áður Íslenski barinn við Austurvöll) er nýr veitingastaður við Pósthússtræti 9, Reykjavík, en á morgun verður „soft“ opnun klukkan 19:00. Nánari umfjöllun um Nora Magasin, mat-, og vínseðilinn ofl. verður birt í næstu viku hér á freisting.is.
Nafnið Nora Magasin
Um miðja 19. öldina voru lóðirnar Pósthússtræti 9 og 11 ein og sama lóðin. Fyrsta hús á lóðinni var reist árið 1847 af Hallgrími Scheving yfirkennara við Latínuskólann. Óli P. Finsen hafði póstafgreiðslu í húsinu frá 1872 og dregur gatan nafn sitt af því. Húsið var flutt í Skerjafjörð árið 1928 og síðan þaðan að Brúnavegi 8.Þegar Hótel Borg var byggt 1928 var lóðinni skipt upp og nyrsti hluti hennar varð sérstök lóð, Pósthússstræti 9. Þá stóð þar einlyft hús með flötu þaki. Þar var verslunin Nora Magasin í mörg ár.
Heimild: Minjasafn Reykjavíkur
Myndir af facebook síðu Nora Magasin.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?