Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Laugaveginum
Meze er nýr og spennandi tyrkneskur veitingastaður við Laugaveg 42 (þar sem MOMO var áður til húsa), en staðurinn opnaði 18. janúar s.l.
Eigandinn er Murat Özkan frá Tyrklandi en hann á jafnframt veitingastaðinn Durum á horninu Laugaveg og Frakkastíg og hefur rekið Durum í nokkur ár við góðan orðstír.
Meze eða mezze er úrval af smáréttum svipað Tapas og zakuski, en slíkir smárréttir eru oft bornir fram í Mið-Austurlöndum og á Balkanskaga sem morgun-, hádegis-, og kvöldmatur.
Mat-, og vínseðill á Meze:
Myndir: af facebook síðu Meze Restaurant.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025























