Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Laugaveginum
Meze er nýr og spennandi tyrkneskur veitingastaður við Laugaveg 42 (þar sem MOMO var áður til húsa), en staðurinn opnaði 18. janúar s.l.
Eigandinn er Murat Özkan frá Tyrklandi en hann á jafnframt veitingastaðinn Durum á horninu Laugaveg og Frakkastíg og hefur rekið Durum í nokkur ár við góðan orðstír.
Meze eða mezze er úrval af smáréttum svipað Tapas og zakuski, en slíkir smárréttir eru oft bornir fram í Mið-Austurlöndum og á Balkanskaga sem morgun-, hádegis-, og kvöldmatur.
Mat-, og vínseðill á Meze:
Myndir: af facebook síðu Meze Restaurant.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup























