Markaðurinn
Nýjung frá Oerlemans frosnar súpur | Frí sýnishorn í boði
Forsnar súpur unnar úr besta fáanlega grænmeti frá Oerlemans eru væntanlegar á markaðinn í næstu viku. Súpurnar eru merktar með „Clean Label“ sem þýðir að þær eru unnar úr 100% náttúrlegu efni. Engin viðbætt aukaefni eru í vörunni. Aðeins hefur verið bætt við þykkingarefni (roux) í sumar súpur til að flýta fyrir undirbúningi fyrir framreiðslu. Aðeins þarf að blanda við sjóðandi heitu vatni og krydda eftir smekk.
Súpurnar eru sérlagaðarog hugsaður sem góður grunnur fyrir veitingahús og mötuneyti.
Fyrst í stað er boðið uppá sjö tegundir:
Þykkar súpur: Tómatsúpa, Blómkáls og spergilkálssúpa, Sveppasúpa, Graskers – Karrísúpa
Tærar súpur: Tómat-grænmetissúpa, Farmers grænmetissúpa og Kartöflu grænmetissúpa
Frí sýnishorn eru í boði á meðan birgðir endast. Sendið mail á [email protected]
Smellið hér til að lesa nánar um súpurnar.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





