Markaðurinn
Nýjung frá Oerlemans frosnar súpur | Frí sýnishorn í boði
Forsnar súpur unnar úr besta fáanlega grænmeti frá Oerlemans eru væntanlegar á markaðinn í næstu viku. Súpurnar eru merktar með „Clean Label“ sem þýðir að þær eru unnar úr 100% náttúrlegu efni. Engin viðbætt aukaefni eru í vörunni. Aðeins hefur verið bætt við þykkingarefni (roux) í sumar súpur til að flýta fyrir undirbúningi fyrir framreiðslu. Aðeins þarf að blanda við sjóðandi heitu vatni og krydda eftir smekk.
Súpurnar eru sérlagaðarog hugsaður sem góður grunnur fyrir veitingahús og mötuneyti.
Fyrst í stað er boðið uppá sjö tegundir:
Þykkar súpur: Tómatsúpa, Blómkáls og spergilkálssúpa, Sveppasúpa, Graskers – Karrísúpa
Tærar súpur: Tómat-grænmetissúpa, Farmers grænmetissúpa og Kartöflu grænmetissúpa
Frí sýnishorn eru í boði á meðan birgðir endast. Sendið mail á [email protected]
Smellið hér til að lesa nánar um súpurnar.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





