Markaðurinn
Nýjung frá Oerlemans frosnar súpur | Frí sýnishorn í boði
Forsnar súpur unnar úr besta fáanlega grænmeti frá Oerlemans eru væntanlegar á markaðinn í næstu viku. Súpurnar eru merktar með „Clean Label“ sem þýðir að þær eru unnar úr 100% náttúrlegu efni. Engin viðbætt aukaefni eru í vörunni. Aðeins hefur verið bætt við þykkingarefni (roux) í sumar súpur til að flýta fyrir undirbúningi fyrir framreiðslu. Aðeins þarf að blanda við sjóðandi heitu vatni og krydda eftir smekk.
Súpurnar eru sérlagaðarog hugsaður sem góður grunnur fyrir veitingahús og mötuneyti.
Fyrst í stað er boðið uppá sjö tegundir:
Þykkar súpur: Tómatsúpa, Blómkáls og spergilkálssúpa, Sveppasúpa, Graskers – Karrísúpa
Tærar súpur: Tómat-grænmetissúpa, Farmers grænmetissúpa og Kartöflu grænmetissúpa
Frí sýnishorn eru í boði á meðan birgðir endast. Sendið mail á [email protected]
Smellið hér til að lesa nánar um súpurnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





