Vín, drykkir og keppni
Ný vínbók eftir Steingrím Sigurgeirsson | Vín frá þrúgu í glas
Það er ekki á hverjum degi sem ný íslensk vínbók kemur út og að því tilefni var útgáfugleði á Vínbarnum í gær fimmtudaginn 5. september þar sem fullt var út af dyrum og yfir 20 tegundir af vínum sem gestum gafst kostur á að smakka.
Það var svo sannarlega skálað, sötrað og spýtt á vínbarnum. Steingrímur hefur áratuga reynslu á að skrifa um vín og heldur hann líka utan um vefsíðuna vinotek.is ásamt konu sinni Maríu.
Endilega náið ykkur í eintak og drekktu í þig fróðleikinn.
Myndir og texti: Tolli
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini















