Vín, drykkir og keppni
Ný vínbók eftir Steingrím Sigurgeirsson | Vín frá þrúgu í glas
Það er ekki á hverjum degi sem ný íslensk vínbók kemur út og að því tilefni var útgáfugleði á Vínbarnum í gær fimmtudaginn 5. september þar sem fullt var út af dyrum og yfir 20 tegundir af vínum sem gestum gafst kostur á að smakka.
Það var svo sannarlega skálað, sötrað og spýtt á vínbarnum. Steingrímur hefur áratuga reynslu á að skrifa um vín og heldur hann líka utan um vefsíðuna vinotek.is ásamt konu sinni Maríu.
Endilega náið ykkur í eintak og drekktu í þig fróðleikinn.
Myndir og texti: Tolli
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya















