Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndbrot frá Íslenska kjötsúpudeginum
Íslensk kjötsúpa var boðin gestum á Skólavörðustígnum nú á laugardaginn s.l., fyrsta vetrardag. Þetta er ellefta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt og að þessu sinni var dagurinn helgaður minningu Jóhanns G. Jóhannssonar tónlistar- og myndlistarmanns en hugmyndin að deginum kom upphaflega frá honum. Jóhann samdi auk þess lagið „Íslensk kjötsúpa” sem er fyrir löngu orðið einn af gimsteinum dægurlagasögunnar.
Smellið hér til að horfa á myndbrot á mbl.is.
Smellið hér til að horfa á myndbrot í fréttum Stöðvar 2.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi mbl.is
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






