Foodexpo
Morten Falk er Matreiðslumaður ársins 2014 í Danmörku
Í dag fór fram keppnin um titilinn Matreiðslumann ársins 2014 á sýningunni Foodexpo, Messecenter höllinni í Herning í Danmörku og bar Morten Falk frá Kadeau sigur úr býtum.
Það voru 10 matreiðslumenn sem kepptu til úrslita eftir leyndarkörfu aðferðinni, en nánari upplýsingar um keppnina er hægt að nálgast með því að smella hér.
Mynd: aaretskok.dk
/Smári
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






