Foodexpo
Morten Falk er Matreiðslumaður ársins 2014 í Danmörku
Í dag fór fram keppnin um titilinn Matreiðslumann ársins 2014 á sýningunni Foodexpo, Messecenter höllinni í Herning í Danmörku og bar Morten Falk frá Kadeau sigur úr býtum.
Það voru 10 matreiðslumenn sem kepptu til úrslita eftir leyndarkörfu aðferðinni, en nánari upplýsingar um keppnina er hægt að nálgast með því að smella hér.
Mynd: aaretskok.dk
/Smári
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






