Sverrir Halldórsson
Michelin veitingastaður lokaður vegna tilfella af Norovirus
Veitingastaðnum Dinner By Heston hefur verið lokað vegna tilfella af Norovirus, en staðurinn er á Mandarin Oriental í London og hefur 2 Michelin stjörnur. Það veiktust 23 matargestir og 21 starfsmaður og verður staðurinn lokaður í viku meðan reynt verður að komast að rótum vandans.
Þetta er áfall fyrir Heston, en 2009 lenti veitingastaður hans The Fat Duck í Brey samskonar tilfelli, nema þá veiktust mun fleiri eða um 400 manns.
Eflaust vaknar sú spurning hvort það sé eitthvað í verkferlum hjá honum sem orsakar þessa sýkingu, því hver hefði trúað því að staður með 3 Michelin stjörnu og staður með 2 Michelin stjörnur í eigu sama manns myndu báðir þurfa að loka tímabundi vegna norovirus á báðum stöðunum.
Hægt er að lesa nánar um pistilinn hér frá 2009 sem við skrifuðum um málið þá.
Mynd: wikipedia.org/Heston_Blumenthal
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





