Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin Guide mælir með Mat og Drykk
„Matur og drykkur is a super place“ skrifar Michelin Guide á twitter síðu sína. Matur og drykkur býður upp á þennan gamla góða íslenska mat meðal annars upp úr bókinni Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur. Staðurinn tekur 60 manns í sæti og hefur verið frá opnun staðarins verið einn vinsælasti veitingastaður á Íslandi.
Ekki er vitað til þess að annar Íslenskur veitingastaður hafi fengið meðmæli frá Michelin Guide.
.@maturogdrykkur is a super place beside the @SagaMuseum #Reykjavik pic.twitter.com/kTV2FxaJ3z
— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) December 6, 2016
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






