Vín, drykkir og keppni
MASH valinn veitingastaður ársins í London
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur verið opin í meira en ár.
MASH gerir útá að bjóða uppá úrvalssteikur frá flestum heimshornum ásamt yfirgripsmiklum vínlista. Starfsmenn og eigendur MASH eru vínþjónasamtökum Íslands góðum kunnir þar sem Jesper Boelskifte einn af eigendum og fyrrum forseti Dönsku Vínþjónasamtakana ( þessi granni og sköllótti á meðfylgjandi mynd ) hefur ráðið her af úrvals vínþjónum m.a Jon Arvid Rosengren nýkrýndur sigurvegari í Evrópumóti vínþjóna (sjá hér) og Christian Thorsholt Jacobsen sem lenti í 4. sæti í sömu keppni, einnig hafa Jon Arvid og Christian sigrað á norðurlandamóti vínþjóna.
Sjá nánar um fréttina hér.
Mynd: mashsteak.co.uk
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






