Vín, drykkir og keppni
MASH valinn veitingastaður ársins í London
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur verið opin í meira en ár.
MASH gerir útá að bjóða uppá úrvalssteikur frá flestum heimshornum ásamt yfirgripsmiklum vínlista. Starfsmenn og eigendur MASH eru vínþjónasamtökum Íslands góðum kunnir þar sem Jesper Boelskifte einn af eigendum og fyrrum forseti Dönsku Vínþjónasamtakana ( þessi granni og sköllótti á meðfylgjandi mynd ) hefur ráðið her af úrvals vínþjónum m.a Jon Arvid Rosengren nýkrýndur sigurvegari í Evrópumóti vínþjóna (sjá hér) og Christian Thorsholt Jacobsen sem lenti í 4. sæti í sömu keppni, einnig hafa Jon Arvid og Christian sigrað á norðurlandamóti vínþjóna.
Sjá nánar um fréttina hér.
Mynd: mashsteak.co.uk
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






