Vín, drykkir og keppni
MASH valinn veitingastaður ársins í London
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur verið opin í meira en ár.
MASH gerir útá að bjóða uppá úrvalssteikur frá flestum heimshornum ásamt yfirgripsmiklum vínlista. Starfsmenn og eigendur MASH eru vínþjónasamtökum Íslands góðum kunnir þar sem Jesper Boelskifte einn af eigendum og fyrrum forseti Dönsku Vínþjónasamtakana ( þessi granni og sköllótti á meðfylgjandi mynd ) hefur ráðið her af úrvals vínþjónum m.a Jon Arvid Rosengren nýkrýndur sigurvegari í Evrópumóti vínþjóna (sjá hér) og Christian Thorsholt Jacobsen sem lenti í 4. sæti í sömu keppni, einnig hafa Jon Arvid og Christian sigrað á norðurlandamóti vínþjóna.
Sjá nánar um fréttina hér.
Mynd: mashsteak.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?