Viðtöl, örfréttir & frumraun
Marcus Wareing opnar nýjan veitingastað
Marcus Wareing hefur tilkynnt um að hann ætli að opna nýjan veitingastað sem verður staðsettur í West End eatery í Seven Dials svæðinu í London.
Í samtali við tímarritið Eat Out Magazine á staðurinn að heita Tredwell´s og verður um 5.500 sp ft að stærð á þriðju hæð í sömu byggingu og Jamie Oliver Italian er staðsett.
Marcus mun ekki vera í eldhúsinu þar sem hann ætlar sjálfur að einbeita sér að veitingastaðinum sínum Marcus Wering At The Berkeley Hotel sem er með tvær michelin stjörnur og mun opna aftur 24. mars n.k. eftir breytingar og stækkun úr 70 sætum í 107 sæti en í samtali við tímaritið Hot Dinners sagði Marcus að hér væri ný nálgun í hönnun á veitingastað og verður forvitnilegt að sjá útkomunina.
Mynd: the-berkeley.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






