Viðtöl, örfréttir & frumraun
Marcus Wareing opnar nýjan veitingastað
Marcus Wareing hefur tilkynnt um að hann ætli að opna nýjan veitingastað sem verður staðsettur í West End eatery í Seven Dials svæðinu í London.
Í samtali við tímarritið Eat Out Magazine á staðurinn að heita Tredwell´s og verður um 5.500 sp ft að stærð á þriðju hæð í sömu byggingu og Jamie Oliver Italian er staðsett.
Marcus mun ekki vera í eldhúsinu þar sem hann ætlar sjálfur að einbeita sér að veitingastaðinum sínum Marcus Wering At The Berkeley Hotel sem er með tvær michelin stjörnur og mun opna aftur 24. mars n.k. eftir breytingar og stækkun úr 70 sætum í 107 sæti en í samtali við tímaritið Hot Dinners sagði Marcus að hér væri ný nálgun í hönnun á veitingastað og verður forvitnilegt að sjá útkomunina.
Mynd: the-berkeley.co.uk
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






