Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Le Bistro, nýr staður við Laugaveginn
- Le bistro
- F.v. Alex Da Rocha og Arnór Bohic
- Læt hér fylgja matseðillinn hjá þeim.
Staðurinn er til húsa, þar sem Frú Berglaug var til húsa á Laugavegi 12. Með nýjum eigendum vill oft koma önnur áhersla, nýtt nafn og nýr matseðill og er svo á Le bistro.
Þeir sem stjórna skútunni nú heita Arnór Bohic sem hefur starfað í veitingahúsa og þjónustu bransanum í nálægt 20 ár, og hefur Bs. gráðu í hospitality management frá Ecole Hotelire de Lausanna, Sviss, Alex Da Rocha sem að hefur verið í rúm 15 ár í faginu og útskrifaðist úr Hótelskólanum Val de Loire Frakklandi og var lærlingur Jean Guillemot „Sommelier“ í 3 ár.
Yfirmatreiðslumaður staðarins er Jean-Yann Hoareau kemur frá Paris og hefur starfað sem yfirkokkur á „Au François Felix“, „Vin et Marée Suffren og „Bistrot du 17eme- Groupe Dorr“.
Verður gaman að fylgjast með þeim í ölduróti veitingageirans í Reykjavík.
Mynd af Le Bistro og texti: Sverrir
Mynd af Alex og Arnór fengin af facebook síðu Le bistro
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu








