Keppni
Kristín Þóra Kaffitársmeistari Kaffibarþjóna 2013
Innanhúsmót Kaffibarþjóna Kaffitárs var haldið í gær í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Stapabraut, Njarðvík. Níu keppendur mættu til leiks og komu margar skemmtilega framsetningar á drykkjum fram að sögn viðstaddra. Keppni þessi er liður í að hvetja starfsfólk í fyrirtækinu til að keppa á Íslandsmóti Kaffibarþjóna, en keppnin gefur starfsfólkinu tækifæri til að prufukeyra rútínuna sína áður en haldið er í sjálft mótið, sem haldið verður á Kaffihátíð í Hörpu 21. og 22. febrúar nk.
Nánari upplýsingar um keppnina er hægt að lesa á heimasíðu Kaffibarþjónafélags Íslands með því að smella hér.
Við óskum Kríu til hamingju með árangurinn og Kaffitári með vel lukkað mót. Meðfygljandi Instagram myndir voru merktar #veitingageirinn, en myndirnar tók Kría.
Mynd af verðlaunahöfum: af heimasíðu kaffibarthjonafelag.is.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini














