Matthías Þórarinsson
Kjólar og konfekt opnar | Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi …
Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi og versla jólakjólinn og konfektið á einum og sama staðnum? Anna Kristín (kona Hermanns matreiðslumanns á Nordica) hefur opnað tískufataverslun og er tekið á móti hópum í fatakynningar með smáréttasmakki frá Hemma og konfekti frá Hafliða Ragnarss Chocolatier. Anna er ekki ókunn verslun með fatnað á konur en hún sá áður um innkaup í Debenhams og rekstur þeirrar deildar þar á bæ.
Verslunin er staðsett að Laugavegi 92 í björtu og rúmgóðu húsnæði, látið nú verða af því að líta við, Hemmi og Anna Kristín taka vel á móti ykkur.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu











