Matthías Þórarinsson
Kjólar og konfekt opnar | Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi …
Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi og versla jólakjólinn og konfektið á einum og sama staðnum? Anna Kristín (kona Hermanns matreiðslumanns á Nordica) hefur opnað tískufataverslun og er tekið á móti hópum í fatakynningar með smáréttasmakki frá Hemma og konfekti frá Hafliða Ragnarss Chocolatier. Anna er ekki ókunn verslun með fatnað á konur en hún sá áður um innkaup í Debenhams og rekstur þeirrar deildar þar á bæ.
Verslunin er staðsett að Laugavegi 92 í björtu og rúmgóðu húsnæði, látið nú verða af því að líta við, Hemmi og Anna Kristín taka vel á móti ykkur.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir











