Matthías Þórarinsson
Kjólar og konfekt opnar | Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi …
Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi og versla jólakjólinn og konfektið á einum og sama staðnum? Anna Kristín (kona Hermanns matreiðslumanns á Nordica) hefur opnað tískufataverslun og er tekið á móti hópum í fatakynningar með smáréttasmakki frá Hemma og konfekti frá Hafliða Ragnarss Chocolatier. Anna er ekki ókunn verslun með fatnað á konur en hún sá áður um innkaup í Debenhams og rekstur þeirrar deildar þar á bæ.
Verslunin er staðsett að Laugavegi 92 í björtu og rúmgóðu húsnæði, látið nú verða af því að líta við, Hemmi og Anna Kristín taka vel á móti ykkur.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini











