Markaðurinn
Karl K. Karlsson hefur tekið í sölu hið þekkta Kampavínshús Laurent Perrier

Laurent Perrier sem stofnað var árið 1812 er þekkt fyrir að halda í hinar gömlu hefðir kampavínshéraðsins. Þar fer hæðst virðing fyrir náttúrunni og hefðirnar í framleiðslunni ásamt mikilli áherslu á að vera í hæðsta gæðaflokki með alla sína framleiðslu.
Laurent Perrier Kampavínin hafa hlotið frábæra dóma og vinna til fjölda verðlauna ár hvert á vínsýningum um heim allan.
Karl K. Karlsson mun leggja aðaláherslu á Laurent Perrier Brut þar sem einkenni hússins koma sterklega i ljós ásamt því að bjóða einnig upp á rose kampavín sem og mismunandi árgangsvín frá þessum frábæra framleiðanda.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum






