Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffitár opnaði í morgun nýtt bakarí að auki bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín
Kaffitár opnaði í morgun nýtt bakarí á Nýbýlaveginum að auki bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín, en kaffihúsið er á jarðhæðinni framan við bakaríið, auk þess sem skrifstofur og kennsluaðstaða er nú samankomið undir einu þaki. Björn Bragi Bragason er kappinn sem sér um bakvinnslueldhúsið en hann er matreiðslumaður að mennt og bransanum að góðu kunnur og með honum er snillingurinn og bakari með meiru, Pétur Sigurbjörn Pétursson.
- Það var komin röð fyrir 7:30 í morgun…. við erum búin að opna
- Þau standa vaktina í dag og taka vel á móti öllum á fyrsta opnunardegi Kruðerís
- Við erum búin að opna
- Allt að gerast – (Mynd frá framkvæmdum)
- Hefiskápurinn og ofninn – þar sem galdrarnir gerast! (Mynd frá framkvæmdum)
- Íslenskt croissant, handgert í Kópavogi. Með sveitaskinku annars vegar og hins vegar með súkkulaði frá Nóa.
- Kruðeríið er án aukaefna og handgert frá grunni á staðnum, rennur ljúft niður með Kaffitári.
Fleiri myndir og nánari umfjöllun verður birt síðar.
Myndir og myndatexti: af facebook síðu Kruðerí Kaffitárs.
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu












