Keppni
Kaffihátíð 2014 og skráning í Íslandsmót í kaffigreinum
Nú fer keppnistímabilið í kaffigeiranum aftur að hefjast og er stjórn Kaffibarþjónafélag Íslands (KBFÍ) búin að funda nokkrum sinnum til að undirbúa nýja Kaffihátíð. Hátíðin, sem haldin var í febrúar síðastliðnum, gekk vonum framar og er stefnt að því að gera enn betur á næsta ári. Kaffihátíðin, sem mun standa yfir dagana 21. og 22. febrúar 2014, verður aftur haldin í Hörpu en verður nú á jarðhæð.
Ásamt vörusýningu verða einnig haldin tvö Íslandsmót: Íslandsmót Kaffibarþjóna og Íslandsmót í kaffigerð, en sigurvegarar beggja keppna munu keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistarakeppni í greininni næsta sumar í Rimini á Ítalíu. Skráning í mótin er opin öllum og fer rafrænt fram á heimasíðu KBFÍ hér.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





