Keppni
Kaffihátíð 2014 og skráning í Íslandsmót í kaffigreinum
Nú fer keppnistímabilið í kaffigeiranum aftur að hefjast og er stjórn Kaffibarþjónafélag Íslands (KBFÍ) búin að funda nokkrum sinnum til að undirbúa nýja Kaffihátíð. Hátíðin, sem haldin var í febrúar síðastliðnum, gekk vonum framar og er stefnt að því að gera enn betur á næsta ári. Kaffihátíðin, sem mun standa yfir dagana 21. og 22. febrúar 2014, verður aftur haldin í Hörpu en verður nú á jarðhæð.
Ásamt vörusýningu verða einnig haldin tvö Íslandsmót: Íslandsmót Kaffibarþjóna og Íslandsmót í kaffigerð, en sigurvegarar beggja keppna munu keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistarakeppni í greininni næsta sumar í Rimini á Ítalíu. Skráning í mótin er opin öllum og fer rafrænt fram á heimasíðu KBFÍ hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið17 klukkustundir síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir6 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu





