Matthías Þórarinsson
Kaffi list aftur á Klapparstíg
Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime og Gamla vínhúsið.
Augustin er ánægður með að vera kominn aftur á Klapparstíg en þar sló hann fyrst í gegn í reykvískum veitingaheimi með Kaffi List – þó aðeins neðar í götunni, að því er fram kemur á vefnum eirikurjonsson.is.
Þaðan flutti Kaffi List upp á Laugaveg en sá rekstur endaði með ósköpum og síðustu misserin hefur Augustin rekið Næsta bar í Ingólfsstræti þar til hann seldi hann fyrir nokkrum dögum.
Augustin stefnir að því að opna á Klapparstígnum eftir mánuð.
Greint frá á eirikurjonsson.is.
Mynd: Matthías
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






