Matthías Þórarinsson
Kaffi list aftur á Klapparstíg
Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime og Gamla vínhúsið.
Augustin er ánægður með að vera kominn aftur á Klapparstíg en þar sló hann fyrst í gegn í reykvískum veitingaheimi með Kaffi List – þó aðeins neðar í götunni, að því er fram kemur á vefnum eirikurjonsson.is.
Þaðan flutti Kaffi List upp á Laugaveg en sá rekstur endaði með ósköpum og síðustu misserin hefur Augustin rekið Næsta bar í Ingólfsstræti þar til hann seldi hann fyrir nokkrum dögum.
Augustin stefnir að því að opna á Klapparstígnum eftir mánuð.
Greint frá á eirikurjonsson.is.
Mynd: Matthías
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






